Fréttir

Skotthúfan

Skotthúfan 2025 þjóðbúningahátíð Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla fór fram laugardaginn 28.júní. En í ár átti hátíðin 20 ára afmæli.