Fréttir

Safnið er lokað gestum á meðan samkomubann stendur yfir

Þessa dagana er safnið lokað gestum vegna herts samkomubanns. Innri starfsemi safnsins er með óbreyttu sniði og starfsfólk vinnur í undirbúa sýningar og viðburði, svara erindum, skráningu safnmuna og að fleiri tilfallandi verkefnum. Við vinnum einnig að því þessa dagana að setja inn eldri sýningar á vefinn. Meðal annars er hægt að nálgast eldri sýningar safnins hér.

Styrkir til Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla

Laugardaginn 21. mars úthlutaði mennta- og menningarmálaráðherra úr aðalúthlutun safnasjóðs 2020. Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla hlaut öndvegisstyrk (2020-2022) og fjóra verkefnastyrki og nema styrkupphæðirnar samtals 12,7 milljónum króna: