Fréttir

Einar Falur Ingólfsson kynnir nýja bók sína, Útlit loptsins – Veðurdagbók

Laugardaginn 30. nóvember, kl. 13 til 16, verður Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari í Norska húsinu og kynnir nýja bók sína, Útlit loptsins – Veðurdagbók. Útlit loptsins er í senn myndlistarverk í 366 hlutum, athugun á veðri tveggja ára á ólíkum öldum og dagbók höfundarins.

Piparkökuhússkreytingar í Norska húsinu

Laugardaginn 30. nóvember kl. 13:00-16:00, verður í boði að koma að skreyta piparkökuhús og piparkökur í Norska húsinu.

Minningar - ljósmyndir Sigurðar Ágústssonar og Ágústs Sigurðssonar

Í tilefni Norðurljósahátíðar, verður fjallað um ljósmyndir Sigurðar Ágústssonar og Ágústs Sigurðssonar, í Norska húsinu laugardaginn 26. október kl. 13:00.

Samsýning

Í tilefni Norðurljósahátíðar verður opnuð samsýning Hólmara föstudaginn 25. október kl. 17:00.

Aftur og aftur en aldrei eins - sýningaropnun

Laugardaginn 5. október kl. 14:00 opnar í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla sýningin, Aftur og aftur en aldei eins.

Leirlist og textíll - sýningaropnun

Sýningin Leirlist og textíll eftir Elísabetu Haraldsdóttur og Þorbjörgu Þórðardóttur, opnar á Dönskum dögum laugardaginn 17. ágúst kl. 11:00.

Undir sólinni - sýning eftir Lilý Erlu Admasdóttur

Þjóðbúningahátíð Byggðasafns Snæfellina og Hnappdæla fer fram 29.júní

Þjóðbúningahátíð Byggðasafns Snæfellina og Hnappdæla fer fram 29.júní

Dansandi nálar - útsaumur frá París eftir Guðrúnu Elenu

Guðrún Elena Magnúsdóttir heldur útsaumssýningu með útskriftarverkum frá École Lesage skólanum í París í Norska húsinu, Stykkishólmi. Sýningin opnar 1. júní kl. 14:00. m.

Hvar er hjartastaðurinn þinn? - Leiðsögn á Alþjóðlega safnadaginn

Anna Sigríður Melsteð sýningarstjóri nýrrar grunnsýningar í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla segir frá rannsókn sem gerð var í aðdraganda sýningarinnar og verður með sýningarleiðsögn. Ókeypis aðgangur og öll velkomin