Fréttir

Skotthúfan 2019 - þjóðbúningadagur Norska hússins í Stykkishólmi

Skotthúfan 2019 verður haldin 29. júní næstkomandi, en Skotthúfan er þjóðbúningadagur Norska hússins - byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla - í Stykkishólmi. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá hátíðarinnar: