Í krambúð safnsins er rekin falleg safnbúð. Þar fæst fjölbreytt úrval íslensks handverks. Handverkið kemur bæði úr héraði sem og íslenskt handverk víðsvegar að landinu. Lagður er metnaður í að velja söluvöru sem hæfa safninu. Krambúðin tekur líka þátt í góðgerða verkefnunum sem og sölu á jólakúlum til styrktar Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra.
Við minnum á að allar vörur í búðinni er hægt að símagreiða eða millifæra fyrir og fá sendar.
Söluaðilar í Krambúðinni eru:
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
Anna Thorunn
Anok margmiðlun
Auður Inga
Barasta
Björgvin Þorvarðarsson
Egos
Elín Hallfreðsdóttir
Elísabet Haraldsdóttir
Erna Guðmarsdóttir
Erna Jónsdóttir
Eyrbyggjufélagið
Gler í Bergvík
Greta María Árnadóttir
Guðný Pálsdóttir
HeklaÍslandi
Hrísakot
Ísól Lilja
La Brúerjía
Lúka Art & Design
Nadine Martin
Nepali Vibe
Silfa
Sigríður Melrós
Skarpa
Smávinir – Lára Gunnarsdóttir
Trausti Tryggvason
Urð