um Vatnasafn

Vatnasafn er innsetningarverk listakonunnar Roni Horn. Verkið er staðsett í gömlu bókasafnsbyggingunni sem hefur verið breytt í safn vatns, orða og veðurfrásagna. Safnið prýða m.a. 24 glersúlur með vatni úr helstu jöklum landsins, þar af er einn jökull nú þegar horfinn á braut en lifir sínu lífi enn í súlu á  Vatnasafni í Stykkishólmi.

Í Norska húsinu er hægt að fá aðgangskóða að Vatnasafni.

Atrangel