Heimsókn frá Póllandi
30.06.2025
Í byrjun júní tók safnið á móti starfsfólki frá þjóðfræðideild Þjóðminjasafnsins í Gdansk (@mngdansk). Waldemar Elwart (aðstoðarforstöðumaður sýninga og verkefna), Anna Ratajczak-Krajka (sýningarstjóri þjóðfræðideildar NMG) og Urszula Kokoszka (@OddzialEtnografii / @etnografia.mng) komu í fræðsluheimsókn til okkar frá Póllandi.