Fréttir

Haustsýning - Leifur Ýmir Eyjólfsson sýnir málverk

Leifur Ýmir Eyjólfsson sýnir málverk í Norska húsinu, Stykkishólmi. Opnun 6. september 2025 kl 14-17. Sýningin stendur til 9. október 2025.

Bergmál Ekko - sýningaropnun

Sýningin Bergmál Ekko opnar í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla laugardaginn 9. ágúst kl. 14:00. Allir velkomnir og léttar veitingar í boði.