Hvað er títt

Fréttir og tilkynningar

24.06.2024

Þjóðbúningahátíð Byggðasafns Snæfellina og Hnappdæla fer fram 29.júní

Þjóðbúningahátíð Byggðasafns Snæfellina og Hnappdæla fer fram 29.júní
21.05.2024

Dansandi nálar - útsaumur frá París eftir Guðrúnu Elenu

Guðrún Elena Magnúsdóttir heldur útsaumssýningu með útskriftarverkum frá École Lesage skólanum í París í Norska húsinu, Stykkishólmi. Sýningin opnar 1. júní kl. 14:00. m.
16.05.2024

Hvar er hjartastaðurinn þinn? - Leiðsögn á Alþjóðlega safnadaginn

Anna Sigríður Melsteð sýningarstjóri nýrrar grunnsýningar í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla segir frá rannsókn sem gerð var í aðdraganda sýningarinnar og verður með sýningarleiðsögn. Ókeypis aðgangur og öll velkomin
Hvað er á dagskrá?

Viðburðir

Sjá alla viðburði

Norska Húsið

Norska húsið er fyrsta tvílyfta íbúðarhús reist á Íslandi. Það var byggt úr tilsniðnum viði frá Noregi árið 1832 fyrir Árna Thorlacius.

Krambúð

Á fyrstu hæð Norska hússins má finna Krambúð sem selur hin ýmsu listaverk, bæði eftir listamenn í Stykkishólmi og annars staðar frá.

Grunnsýningin

Sýningin ber heitið „Hjartastaður - Sjóndeildarhringurinn með augum ungs fólks á Snæfellsnesi frá 1900“ og dregur fram sjónarhorn ungs fólks á umhverfi sitt og tengingu þess við átthagana.