Hvað er títt

Fréttir og tilkynningar

01.07.2025

Skotthúfan

Skotthúfan 2025 þjóðbúningahátíð Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla fór fram laugardaginn 28.júní. En í ár átti hátíðin 20 ára afmæli.
30.06.2025

Heimsókn frá Póllandi

Í byrjun júní tók safnið á móti starfsfólki frá þjóðfræðideild Þjóðminjasafnsins í Gdansk (@mngdansk). Waldemar Elwart (aðstoðarforstöðumaður sýninga og verkefna), Anna Ratajczak-Krajka (sýningarstjóri þjóðfræðideildar NMG) og Urszula Kokoszka (@OddzialEtnografii / @etnografia.mng) komu í fræðsluheimsókn til okkar frá Póllandi.
24.06.2025

Skotthúfan 28. júní

Skotthúfan 2025 verður haldin í Stykkishólmi 28. júní. Í ár fögnum við því að þjóðbúningadagur hefur verið haldinn í Stykkishólmi í 20 ár!
16.06.2025

Þjóðbúningadagurinn í 20 ár - sýning

Gleðilegan 17. júní! Í tilefni dagsins opnar sýning í tilefni af 20 ára afmæli þjóðbúningadagsins í Norska húsinu. --
Hvað er á dagskrá?

Viðburðir

Sjá alla viðburði

Norska Húsið

Norska húsið er fyrsta tvílyfta íbúðarhús reist á Íslandi. Það var byggt úr tilsniðnum viði frá Noregi árið 1832 fyrir Árna Thorlacius.

Krambúð

Á fyrstu hæð Norska hússins má finna Krambúð sem selur hin ýmsu listaverk, bæði eftir listamenn í Stykkishólmi og annars staðar frá.

Grunnsýningin

Sýningin ber heitið „Hjartastaður - Sjóndeildarhringurinn með augum ungs fólks á Snæfellsnesi frá 1900“ og dregur fram sjónarhorn ungs fólks á umhverfi sitt og tengingu þess við átthagana.