Norska húsið 190 ára. Viðburðir á Norðurljósahátíð

Í ár fagnar Norska húsið 190 ára afmæli.
Af því tilefni verður margt um að vera í safninu á Norðurljósahátíð dagana 21. - 23. október.
Föstudagur 21. október kl. 16-17
Á safninu stendur yfir sýningin Sparistellið. Af því tilefni verður hægt að koma og skreyta sinn eigin bolla.
Laugardagur 22. október kl. 13.
Erindi í tilefni 190 ára afmæli hússins.
1 stk. Hólmur. Anna Melsteð fjallar um sögu og áhrif Norska hússins á Stykkishólm í 190 ár.
Laugardagur 22. október kl. 13-16.
Greta María Árnadótir og Lára Gunnarsdóttir verða með pop up verslun og taka vel á móti öllum.
Sunnudagur 23. október kl. 15.
Í tengslum við sýninguna Sparistellið verður kaffikynning frá kaffibrennslunni Valeria í Grundarfirði. Spákona kíkir svo í bollana.
Viðburðirnir eru styrktir af Uppbyggingasjóð Vesturlands og Stykkishólmsbæ.