Lokahóf haustsýningar Leifs Ýmis 9. október

Haustsýning Leifs Ýmis stendur út 9. október.
Þar sem líða er að sýningarlokun verður lokahóf sýningarinnar 9. október kl. 15:00. Leifur Ýmir verður á staðnum með stutt spjall um sýninguna. 

Öll hjartanlega velkomin. 

Kaffi á könnunni.