Viðburðir

Sjónauki og Mundi

23.10.2023 -

Í tilefni af Óskahelgi í Stykkishólmi opna tvær nýjar sýningar í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla laugardaginn 28. október kl. 14:00.


HJARTASTAÐUR - Ný grunnsýning Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla opnar

12.09.2023 -

HJARTASTAÐUR - Sjóndeildarhringurinn með augum ungs fólks á Snæfellsnesi frá 1900 - er heiti á nýrri grunnsýningu Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla í Norska húsinu í Stykkishólmi.


Solander 250:Bréf frá Ísland - opnun

12.09.2023 -

Laugardaginn 23. september opnar í Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla sýningin Solander 250:Bréf frá Íslandi.


Glerverk með Snæfellsnes í huga

05.07.2023 -

Sýningin Glerverk með Snæfellsnes í huga eftir Hrafnhildi Ágústdóttur (Rabbý) opnar í Norska húsinu - Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla, laugardaginn 8. júlí kl. 14:00.


Skotthúfan 1. júlí

29.06.2023 -

Þjóðbúningahátíð Byggðasafns Snæfellina og Hnappdæla fer fram 1. júlí


Fuglabingó og ratleikur

18.04.2023 -

Á sumardaginn fyrsta mun Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla standa fyrir fuglabingói fyrir börn, í tilefni þess að nú stendur yfir ljósmyndasýningin Fuglar á Snæfellsnesi eftir Daníel Bergmann.


Fuglar á Snæfellsnesi - Daníel Bergmann

21.03.2023 -

Laugardaginn 25. mars kl. 17:00 opnar í Norska húsinu - Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla ljósmyndasýningin - Fuglar á Snæfellsnesi eftir Daníel Bergmann.


Hræðileg helgi 24. - 25. febrúar

20.02.2023 -

Það verður margt um að vera á safninu í tilefni þess að Hræðileg helgi í Stykkishólmi verður haldin dagana 24. -25. febrúar.


Jólaopnun - Sparistellið í jólabúning

25.11.2022 -

Jólaopnun Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla hefst laugardaginn 26. nóvember.


Norska húsið 190 ára. Viðburðir á Norðurljósahátíð

11.10.2022 -

Í ár fagnar Norska húsið 190 ára afmæli. Af því tilefni verður margt um að vera í safninu á Norðurljósahátíð dagana 21. - 23. október.


Kokteilboð og Hljómsveitin Bergmál

14.04.2022 -

Í tilefni kokteilhátíðar mun Norska húsið halda kokteilboð og tónleika í Stáss stofunni föstudaginn 15. apríl kl. 17:00-18:00.


Sýningaropnun - Is it inside my body ~ or is it outside

12.04.2022 -

Fimmtudaginn 14. apríl kl. 15:30 opnar í Norska húsinu myndlistarsýningin - Is it inside my body ~ or is it outside eftir Söru Gillies.


Skotthúfan 2022

10.02.2022 -

Skotthúfan 2002 verður haldinn 2. júlí.


Ný sýning í Norska húsinu - „Heimili á hafinu …“ G. Sch. / Landfestar

17.07.2021 -

Nú hefur verið sett upp nýb sýning í Norska húsinu. Sýningin verður opin í dag laugardaginn 17. júlí frá kl. 14-17 og mun svo standa fram á haust. Allir hjartanlega velkomnir að kíkja við.


Skotthúfan 2021

03.07.2021 -

Laugardaginn 3. júlí n.k. fer fram þjóðbúningahátíðin Skotthúfan í Stykkishólmi. Hátíðin hefur fest sig í sessi og setur hún bæði fagran brag á annars fallegan bæ þegar áhugafólk af öllu landinu heimsækir Stykkishólm í sínu fínasta pússi.


Skotthúfan 2021

30.06.2021 -

Þjóðbúningahátíðin Skotthúfan 2021 í Stykkishólmi


Sumaropnun Norska hússins.

01.06.2021 -

Þann 1. apríl síðastliðinn opnuðu tvær sýningar í Norska hússinu. Vegna aðstæðna var ekki hægt að halda formlega opnun og verður hún því 3. júní næstkomandi.


Hjartagull og Silfurbúrið - sýning í Norska húsinu

31.03.2021 -

Fimmtudaginn 1. apríl kl. 14:00 opna tvær sýningar í Norska húsinu.


Raku Brennsla við Norska húsið

22.07.2020 -

Á Skeljahátíð laugardaginn 25. júlí kl.13:00 - 16:00 verða Brennuvargar með brennslugjörning á torginu við Norska húsið.


Skotthúfan 2020

24.06.2020 -

Laugardaginn 4. júlí n.k. fer fram þjóðbúningahátíðin Skotthúfan í Stykkishólmi.


Frá mótun til muna - opnun laugardaginn 30. maí

26.05.2020 -

Farandsýninginin ,,Frá mótun til muna" opnar í Norska Húsinu laugardaginn 30. maí, kl. 14:00


Loppumarkaður í Norska húsinu

15.05.2020 -

Helgina 16. - 17. maí verður haldinn loppumarkaður í Norska húsinu.


Jólaopnun Norska hússins hefst 29. nóvember kl. 17:00.

28.11.2019 -

Sýningin 24 dagar til jóla - Börnin fara að hlakka til opnar í Norska húsinu - Byggðasafni Snæfellinga og Hnappæla föstudaginn 29. nóvember kl. 17:00.


Danskir Dagar 2019

15.08.2019 -

Danskir Dagar verða haldnir í 25. skiptið dagana 15. til 18. ágúst.


Viðurkenning frá Alþjóðaveðurfræðistofnuninni WMO

16.05.2019 -

Alþjóðaveðurfræðistofnunin WMO veittti nýlega tveimur veðurathuganarstöðvum á Íslandi viðurkenningu fyrir meira en 100 ára samfellda mælisögu. Þetta er stöðin að Teigarhorni í Berufirði og stöðin í Stykkishólmi.


Markaður 21. desember.

21.12.2017 -

Markaður með mat og handverk.


Jólaopnun Norska hússins 2017

01.12.2017 -

Opið alla daga fram að jólum frá 14-17


Skotthúfan - Þjóðbúningadagur Norska hússins

08.07.2017 -

Skotthúfan verður haldin í Stykkishólmi laugardaginn 8. júní 2017. Fólk er hvatt til að sýna sig og sjá aðra í íslenskum búningum og þiggja kaffi og pönnukökur í Norska húsinu þennan dag.


Opnun sumarsýninga

10.06.2017 -

Sumarsýningar opna á fyrstu hæð Norska hússins.


Í fullorðinna manna tölu

25.04.2017 -

Fermingarsýning í Norska húsinu - Byggðasafni Snæfellinga og Hnappdæla stendur yfir frá 15.apríl - 6.júní 2017 Opið: 15.04.-12.05.2017 14:00 - 17:00 13.05.-06.06.2017 11:00 - 18:00