Forsíða
 

SarpurLandsæfing björgunarsveita á Snæfellsnesi

Laugardaginn 5. október n.k. verður landsæfing björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar haldin í Snæfellsbæ. Svæðisstjórn á svæði 5 og fulltrúar björgunarsveitanna á Snæfellsnesi og í Dölum bera hitann og þungan af undirbúningi og framkvæmd æfingarinnar. Leitað hefur verið eftir aðstoð slysavarnadeildanna á svæðinu, líkt og gerist þegar útköll verða. ... lesa meira